Thursday, May 3, 2012

Íslandsmótið í pílu ( 501)

Íslandsmótið í pílu verður haldið í Pílusetrinu um helgina, liðsmenn GGT munu tefla fram að minnsta kosti fjórum fulltrúum þeim Jonna, Ívari, Sjonna og Gústa, fréttaritara ggtpílu hefur ekki haft spurnir af fleiri Tuddum sem munu taka þátt í Íslandsmótinu en gaman væri ef það kæmu fleiri og máluðu salinn appelsínugulan og svartan, von þess er þetta ritar og ritar reyndar flestar greinar á þennan vef er þær að við munum eiga fulltrúa í átta manna úrslitum, bæði í einmenningi og tvímenningi, en Tuddar umfram allt hafið gaman af og verið þið klúbbnum til sóma.

No comments:

Post a Comment