Thursday, December 13, 2012

Áfram er bætt í risiriðilinn.

Nokkrir leikir fóru fram í gær í risariðlinum okkar,helst bar til tíðinda að Óskar tapaði leik, en Gústi lagði hann 3-0, Sjonni átti útskot uppá 100, Ella skoraði 165, Ívar tók tonn 80 í fyrsta kasti í upphitun( 180 er farið að detta inn hjá Ívari við vandræðalegustu aðstæður ) og síðan áttu aðrir eftirminnileg low skor.
Nu eru þeir sem hafa spilað flesta leiki rúmlega hálfnaðir með sína leiki í mótinu og ef þeir sem hvað fæsta leiki hafa spilað skila sér vel eftir áramót ættum við auðveldlega að geta klárað mótið í vor og hvernig væri þá að skella á góðu hófi hjá okkur tuddunum.

No comments:

Post a Comment