Saturday, January 5, 2013
Og nú byrjar liðakeppnin á ný.
Og nú byrjar liðakeppnin á ný eru allir klárir í bátana ? ( með kork og kút )Munum leggja upp með smávægilegar tilfærslur á milli liða, c.a einn sem hoppar á milli liða en það er gert til að auka samstöðu slípa og pússa.Viðureigninar sem verða haldnar á mánudaginn eru.GGT-Uppáhaldsdrengir í A deildDanski barinn-GGT/Gaurar í B deildGGT/Ívar-Hvítu riddararnirGGT/ Sjonni situr hjá í fyrstu umferð og sér um kaupfélagiðSíðan er spurning hvort við þurfum ekki að huga að nafnabreytingum hjá liðunum í B deild ? Allaveganna lítur út fyrir að GGT/Sjonni verða Sjonnalausir.Eftir að hafa verið í mennekklu seinni hluta tímabils hjá þeim liðum munu spila í B-deild, síðutu 2 mánuði er gaman að geta þess að okkur hefur borist góður liðsstyrkur þar sem Phil Gaur er að koma inn með 2-3 nýja liðsmenn, Jón Helgi er líklega með einn og síðan eru Ella og Kalli að koma ný inn í okkar hóp, bjóðum alla þessa góðu liðsmenn velkomna.2 ný lið í B-deildina, þ.a. það verða 7 lið í hvorri deild.Allar upplýsingar eru komnar inná pila.is
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment