Wednesday, February 6, 2013

Classiskur Gauragangur


Laugardaginn 16.febrúar ætla þeir Bjarni G.Magnússon  Classic,
38 ára og Halldór Guðmundsson gamli Gaur ,46 ára að halda uppá
afmælin sín saman í Setrinu.
Að sjálfsögðu verður pílumót og er öllum velkomið að mæta.
Spilað verður 501 í riðlum og útsláttur efstu manna.
Allir komast áfram segja þeir, þannig að þetta verður bara
classískur gauragangur.
Verðlaun í boði fyrir fyrstu sætin.
Drengirnir bjóða upp á pizzu  um
kvöldmatarleitið
Keppnisgjald 1000 kr.
Blóm og kransar afþakkaðir en þeir sem vilja vinna þá
er bent á að mæta öflugir til leiks.
Húsið opnar kl: 15 og mótið sjálft byrjar kl: 16
Game on !!

No comments:

Post a Comment