Stór umferð fór fram í kvöld er hin stórkostulegu lið
GGT og GGT Sjonni öttu saman kappi, eftir æsilega keppni unnu hinir reynslu hoknir liðsmenn GGT sigur 14-1,
alltof stór sigur miðað við spilamennsku liðsmanna, t.a.m átti Hermann (Hemmmi) skor sem skilaði hinu sjaldgæfa round of nine, í krikket en round of nine er bara á færi heimsklassa spilara, seinna í leiknum sjálfum tók Togginn 171 stig sem einnig er sjalfgjæf.
No comments:
Post a Comment