Það var á haustdögum árið 2008 sem nokkrir vaskir menn ákváðu að senda lið í pílukeppni PFR ( Pílufélag Reykjavíkur ).
Síðan þá hefur verið talsverð þróun og endurnýjun hjá liði GGT.
Í dag teflir GGT fram tveim liðum í liðakeppni PFR, annarsvegar GGT og hinsvegar GGT/Sjonni.
No comments:
Post a Comment