Þann 21 jan fór fram Þorramót GGT í pílukasti, spilað var nýtt fyrirkomulag, sem nefnist " Tuddenburg von Guttorms system ", þar sem ljóst var að nokkur afföll yrðu úr liði GGT var brugðið á það ráð að bjóða nokkrum velvöldum atvinnumönnum til leiks, fimm tuddar mættu til leiks og sjö aðrir þáðu boðið og mættu. þ.a. keppendur voru samtals tólf.
Eftir jafna og spennandi keppni deildu tveir keppendur efsta sætinu og réði þá innbyrgðisviðureign úrslitum.
Leikar fóru svo.
1. Þröstur ( 69ers ) 73 stig
2. Einar ( ÍR-Ásar ) 73 stig
3. Jónas ( GGT ) 67 stig
4. Sveinn ( Classic ) 54 stig
5. Sæmi ( 26ers ) 50 stig
6. Ívar ( GGT ) 38 stig
7-8 Jobbi ( GGT ) 27 stig
7-8 Freddi ( Dartfellaws ) 27 stig
9 Toggi ( GGT ) 26 stig
10-11 Sigurjón ( GGT ) 19 stig
10-11 Bjarni ( Classic ) 19 stig
12 Ingvar ( án liðs ) 7 stig
No comments:
Post a Comment