Friday, September 21, 2012

Risariðill GGT og leikur kláraður

Í gærkvöld hittust" tuddar" og spiluðu pílu af miklum móð, fyrst tóku lið GGT/Gaura og GGT/Sjonna frestaðan lokaleik frá síðasta mánudagskvöldi, Gaurar höfðu sigur í þeim leik og unnu því viðureignina 9-5.

Keppni í risariðli GGT hófst einnig, 15 voru mættir til leiks og píluðu af list, misjafnt var hvessu marga leiki hver keppandi lék ýmist 1,2 eða 3. Mörg góð tilþrif sáust m.a. átti Ívar Páls tveggja pílu útskot uppá 100, og Jobbi náði tonn áttatíu og margir voru að spila gott píl.

Næsta mánudag eigum við eftirfarandi leiki
26 ers-GGT/Ívar
GGT/Gaurar-GGT
Uppáhaldsdrengir-GGT/Sjonni

No comments:

Post a Comment