Tuesday, September 25, 2012

Smá vinna á síðunni.

Nú hef ég verið að fikta dálítið á síðunni okkar, búin að setja inn hliðarsíður og náði vonandi að opna kommenta kerfið.
Þetta er svosem ekki fullkomið ein hliðarsíðan heitir risariðilin og þar á ég í erfiðleikum með að koma töflunni allri fyrir.

No comments:

Post a Comment