En og aftur var innanfélags viðureign hjá Tuddum. í kvöld áttust við í innanfélagsviðureign Gaurar og Ívarar, ( ( þess skal getið að vegna gríðarlegrar stærðar "Tudda" er alltaf von á innanfélagsviðureign ), í þesssari viðureign höfðu liðsmenn Dórans nauman sigur 8-6, en höfðu þó leikinn í nokkuð öruggum höndum þar sem þeir höfðu landað 8 punktum fyrir loka viðureignina.
Lið Sjonnans átti í höggi við all þokkalega vel skipuðu liði 26-ers, ekki náðu okkar menn sér á skrið og máttu þola naumt tap ( 0-14 ) en þess skal getið að andstæðingarnig geta vart verið andstyggilegri.
Síðast en ekki síst átti lið GGT góða viðureign gegn frábærum Uppáhaldsdrengjum, þar fór fram hörku viðureign, eftir byrjunina stóðu okkar menn nokkuð vel að vígi, eftir sex leiki stóðu leikar 4-2 fyrir GGT en þá fóru hlutir og örlög að ganga gegn okkur og skyndilega höfðu Uppáhaldsdrengir snúið á okkur og breyttu stöðunni í 5-7 fyrir lokaviðureignin, en þá börðu menn sér saman og lönduðu sigri í lokaviðureignini og eins og þeir sam hafa agnar ögn af piluviti vita þá gefur lokaviðureignin tvo punkta, niðurstaðan varð því fyrsta jafntefli íslandssögunar í liðakeppni PFR, eða allaveganna telur fréttastjóri píluliða GGT svo vera...
No comments:
Post a Comment