Thursday, October 18, 2012

Risariðilinn heldur áfram, og Togginn heldur stórmót á morgun

Jæja " Tuddar" miðvikudaginn 24 okt höldum við áfram með risariðilinn hjá okkur, vonandi getum við komist eitthvað áfram með hann, 16 manns hófu leik og eftirtaldir hafa tvo vinninga eftir fyrsta kvöld Jonni, Jobbi, Ívar bílsstjóri, Ella og Rúnar fleiri munu koma inn og taka þátt.
Í kvöld 19 okt munum við hins vega spila tudda um hina ágætu nafnbót Togginn 2012, þar gefst mönnum ágætis tækifæri á að taka nokkra leiki í risariðlinum okkar, koma svo mæta styðja Toggann og kasta pílum í feita reiti.

No comments:

Post a Comment