Í kvöld spiluðum við okkar annað kvöld í risariðlinum, Lorens og Haukur mættu nýir inn í kvöld og á styrktarmóti Toggans komu þeir Gústi og Bingó og spiluðu sína fyrstu leiki, það eru sem sagt 20 fallegir keppendur á þessu góða móti, í kvöld söknuðum við hins vegar þeirra Ellu, Jóns Camsonar, Ívars bílstjóra og Kristaps.
Nú er mótið komið ágætlega af stað og hafa leikmenn spilað frá einum til fimm leiki hver, fullt hús hafa Óskar, Gústi og Jonni.
Staðan er á þá leið.
nafn vinningar leikir
Gústi 4 4
Óskar 4 4
Dóri taxi 4 5
Jobbi 4 5
Jónas 3 3
Rúnar 3 5
Toggi 3 5
Ívar bílstjóri 2 2
Lorenso 2 3
Ella 2 3
Halldór Ívar 2 4
Sjonni 2 5
Aðrir hafa lítilega færri vinninga, en munu eflaust auka við sína vinninga á næstu Tuddakvöldum.
Stefnum á næsta kvöld 3 eða 4 miðvikudag í Nóvember síðan legg ég ti að við hittumst tvisvar í desember t.d. um miðjan mánuðinn og síðan að finna góðan dag á milli jóla og nýárs.
No comments:
Post a Comment