Í kvöld kepptu engin af okkar liðum innbyrgðir en úrslit okkar liða voru á þessa leið.
Gaurar- Classic 3-11
Smarties-GGT 2-12
GGT/Ívar-Mad Vikings 8-6
Eftirköst-GGT/Sjonni 0-14
Athygli vekja frábær leikur hjá GGT/Ívars liðinu, Gaurarnr voru hálf vængbrotnir þ.s. Dórinn sjálfur þurfti að yfirgefa vetfang fyrir allar aldir, Sjonna liðið átti á brattan að sækja gegn feyki öflugu liði en voru þó óheppnir að sækja ekki einhverja vinninga, GGT liðið vann góðan sigur gegn Smarties og hafa liðsmenn fullt hús stiga og greina má stíganda í liðinu.
Tilþrif kvöldsins voru annarsvegar hjá Togganum en hann átti innskot uppá 100 kall og síðan Gústi með frábært útskot uppá 109, 3x18 einfaldur 19 og tvöfaldur 18.
Uppfærður QP listi og leikjalisti er hér vinstra meginn á síðunni.
No comments:
Post a Comment