Í kvöld héldum við áfram með okkar risariðill, segjast verður að mörg óvænt úrslit hafi litið dagsins ljós en þau verða ekki rakin hér, keppendur hafa spilað mismarga leiki sem stafar af því að sumir hafa mætt öll 3 kvöldin aðrir tvisvar og nokkrir aðeins einu sinni, ef allir leikir verða spilaðir verða þeir 190 sem er all nokkuð, af þeim eru nú búnir 54 þ.a. keppni er vel farin af stað og staðan er eftirfarandi.
1. Óskar 7 vinningar
2. Dóri taxi 6 vinningar
3-5 Gústi 5 vinningar
3-5 Jonni 5 vinningar
3-5 Toggi 5 vinningar
6-7 Jobbi 4 vinningar
6-7 Rúnar 4 vinningar
8-9 Sjonni 3 vinningar
8-9 Siggi 3 vinningar
Aðrir hafa færri vinninga en samt eru margir þeirra með gott vinningshlutfall og geta því vel blandað sér í baráttunna þar sem þeir eiga mun fleiri leiki eftir en þeir sem hafa flesta vinninga
Síðan reynum við að spila tvisvar í næsta mánuði, fyrst um miðjan mánuðinn og vonandi eigum við síðan.
möguleika á að spila nokkra leiki á milli hátíða.
No comments:
Post a Comment