Wednesday, January 23, 2013

Risariðill í janúar

Risinn okkar hélt áfram í kvöld, 12 gallvaskir tuddar voru mættir og köstuðu af miklum móð, spilaðir voru 18 leikir og má því segja að þetta flotta mót sé u.þ.b hálfnað og jafnvel gott betur, örfáir keppendur mótsins hafa bara spilað ca nokkra leiki en meirihlutinn er búin með rúmlega helming leikja sinna, staðan er mjög óljós vegna mismargra leikja okkar tudda en þeir sam hafa 5 vinninga eða meira eru:
Óskar 11 vinningar 13 leikir
Jónas 9 vinningar 10 leikir
Gústi 9 vinningar 13 leikir
Dóri G 7 vinningar 11 leikir
Toggi 7 vinningar 12 leikir
Rúnar 6 vinningar 13 leikir
Lorenso 5 vinningar 8 leikir
Elínborg 5 vinningar 10 leikir

Aprir hafa færri vinninga en þó gætu sumir þeirra komið á óvart þ.s. leir eiga fleiri leiki eftir.

No comments:

Post a Comment