Góðir hálsar.
Á næstunni verður í mörg horn að líta í pílunni.
núna á fimmtudaginn verður spilaður Skjöldurinn og Gullplattinn, um helgina verður Reykjavíkurmótið í pílu, á mánudaginn verður síðan liðakeppnin að venju GGT spilar gegn Smarties og GGT/Sjonni spilar gegn Gaurunum.
Að lokum er búið að panta salinn fyrir TUDDA kvöld föstudagskvöldið 27 apríl.
Það er um að gera að sýna lit í lokaslagnum og fjölmenna á þessi mót.
No comments:
Post a Comment